Wednesday, January 14, 2009

Hvað er málið?!

Af hverju er svona mikið mál að finna almennilega bílryksugu??

Held ég hafi rúntað á um fimm bensínstöðvar í dag þangað til ég fann bílaryksugu sem hægt er að nota! Ég skil ekki.. hvað er málið? Er stútnum alltaf stolið af þessum blessuðu ryksugum? And who gets their kicks from doing that? Ég bara spyr..

2 comments:

Tinnsi said...

Ha ha, ertu nú alveg búin að týna þér í húsmæðrastandi Svava mín. Og hvers vegna í ósköpunum myndirðu vilja eiga bílryksugu???

Svava said...

Já, ég verð að viðurkenna að ég er aðeins að tapa mér í húsmóðursdóti. En þegar maður er með gríslinga í bílnum þá þarf að ryksuga bílinn og það gerir maður með að fara á bensínstöðvar. En svo virka bara ekkert ryksugurnar þar skiluru?! Ég vildi nú ekkert vilja eiga svona ryksugu sko, ég vil bara að ryksugurnar á bensínstöðvunum virki skiluru!! ;)