Thursday, April 7, 2011

Jibbý!

Ég get verið stolt af mér í dag. Vann ljótupeysukeppnina í vinnunni í morgun. Avúhú!! Vil þakka móður minni fyrir að hafa varðveitt fallega ljóta peysu sem var totally kúl árið 1985. Takk mamma. Þú mátt eiga medalíuna:)

No comments: