Friday, October 28, 2011

Normal

What is normal?

Var í umferðinni í gærkvöldi og stoppaði eins og aðrir bílar á rauðu ljósi. Mér varð litið inn í bílana við hliðina á mér og fyrir aftan mig og það voru ALLIR að tala í gemsann sinn.

Hversu eðlilegt (og hættulegt) er það?

Nei, ég bara spyr!

No comments: