Friday, December 28, 2012

Léttir réttir

MMmmmm... er byrjuð að elda í nýja eldhúsinu. Það er æði.

Í gær eldaði ég uppskrift úr bókinni Léttir réttir. Þetta er ein af Hagkaups uppskriftabókunum. Þessi bók er með uppskriftunum hennar Rikku og lofar góðu.

Eldaði fiskrétt í gær. Löngu með kókos og karrý. Það var æðislega gott:) Svo skrifa ég ummæli og gef einkunn inn í bókina.

Langar obbosens mikið að fara baka en ætla samt í kvöld að elda kjúklingarétt með döðlum og fleira gómsæti,

Yummí

1 comment:

Tinnsi said...

já, ég get tekið undir að þetta var gómsætt! 9.5