Mér finnst stemningin í íslenskum fjölmiðlum svo undarleg núna.
Eftir hátíð ljóss og friðar, verslunaræðis og almennrar gleði færist drunginn yfir þjóðina með ítarlegri umræðu og umfjöllun um barnaníðinga, nauðganir, hópnauðganir, kynferðisafbrotamenn og barnagirnd. Og þetta í janúar sem getur nú verið ansi dimmur og drungalegur.
Undarleg stemning.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment