Friday, December 20, 2013

jóla hvað?

Jæja, nú eru bara þrír dagar til jóla og örvæntingafulla húsmóðirin okkar er ekki alveg búin að kaupa allar jólagjafirnar... börnin eftir, eða þrjú þeirra.

Erfiðast finnst mér að finna eitthvað fyrir Óla minn, kröfurnar eru ansi háar og vel fyrir ofan leyfilegt fjármagn. Hann langar í tölvu eða playstation 4 frá okkur. Það er ekki að fara gerast! Og hvað þá:/

No comments: