Tuesday, February 10, 2015

8/2 2015

Ola!

Núna er ég ad blogga aftur á bak tví ég missti af tveimur dogum vegna ferdalagsins. Thessi dagur 8/2 fór ad sjalfsogdu í algert fokk eins og mig grunadi.

Hann byrjadi rosa vel med godu Ashtanga yoga. Svo fannst mér ég hafa svo gód tok á deginum ad ég leyfdi mér ad lesa smá. Er alveg dottin í Kamp Knox eftir Arnald. Ég aetladi ad sofna kl 21 af tví vid thurftum ad vakna kl. 05 en datt svo í algert stress og gargadi á Svan í endann í fullkomnu stressi.

Honum datt í hug ad fara ad skúra kl. 21 og hafì fyrr um daginn sett allan óhreina tvottinn í tvottavél baedi í sameigninni og hjá okkur og aetladi ad fara og ná í tvottinn sem var ad thorna nidri í sameign um nóttina!

Svo sváfu thau eitthvad mjog takmarkad og voru baedi vakandi thegar ég vaknadi kl. 05 og voru ad horfa á barnatímann...

Allavegana, vádum fluginu:)

No comments: