Monday, June 18, 2018

Vöntun á ráði

Á hvaða prógrami þvæ ég (skítuga) hvíta strigaskó í þvottavélinni? Þeir eiga að vera skjannahvítir segir unglingurinn! 

Svar óskast ASAP

Ykkar örvæntingarfulla húsmóðir á yfirsnúningi

No comments: