Thursday, December 27, 2018

Jólakort

Undarleg gerjun sem á sér stað varðandi jólakort.

Ég held að þau séu að detta úr móð! Fékk bara eitt stykki í ár. Eitt! Í fyrra gat ég hengt þau upp á band með dúllulegum jólaklemmum og látið þau hanga á milli ljósanna heima.

Ég sendi mín út en er farin að finna fyrir því að vinsældirnar eru ekki svo miklar. Er farin að afsaka jólakortin við frændur mína erlendis. Held að þeir séu lítt spenntir.

Á maður í alvörunni bara að sleppa þessu?


1 comment:

Tinnsi said...

Nei! Ekki sleppa þessu! Fékkstu ekki mitt?