Saturday, December 26, 2020

Jólin

Það er margt að elska við jólin.

Samverustundir, jólalegt veður, gjafir og síðast en ekki síst kyrrðin.

Það jafnast fátt á við það að vakna á jóladag og það er kyrrð. Allir sofandi og meira að segja Miklabrautin er það kyrrlát að ég þarf ekki að nota noice canceling nýju headphone-in mín sem ég fékk í afmælisgjöf frá fjölskyldunni. 

Svona var þetta í gær jóladag og í dag annan í jólum. 

Guðdómlegt!


No comments: