Thursday, July 24, 2008

Elsku Óli minn..


.. er í Legolandi með pabba sínum. Þeir eru í ferðalagi í Danmörku og Svíþjóð núna og voru þar áður á Egilsstöðum. Ég verð nú að segja að ég er farin að sakna hans Óla míns. En hann kemur til mín í næstu viku:)

Og þá fer hann í ferðalag með mér og Emilíu Sól og Mána og Svani. Já, og tengdó.

No comments: