Friday, May 15, 2009

Snilld

Bekkjarsystir mín úr grunnskóla (Árný Ingvarsdóttir, sálfræðingur) setti frábært innlegg inn á Facebook um daginn, það er einhvernveginn svona:

Be who you are and say what you feel because those who mind don't matter and those who matter don't mind

Þetta finnst mér fallegt og satt. Maður á ekki að vera með neina grímu.

No comments: