Var að byrja á nýrri bók sem ég veit ekkert um annað en það að hún heitir Vetrarsól og er eftir Auði Jónsdóttur. Mér finnst dáldið "erfitt" að byrja á nýrri bók þegar maður er búinn að lesa þrjár brilliant bækur í röð. Hmm, veit að Auður skrifaði Fólkið í kjallaranum sem ég hef reyndar ekki lesið en.. eftir að hafa lesið þessi meistarastykki er maður farinn að hafa ansi háan standard, yes?
Wednesday, May 6, 2009
Readers dilemma
Var að byrja á nýrri bók sem ég veit ekkert um annað en það að hún heitir Vetrarsól og er eftir Auði Jónsdóttur. Mér finnst dáldið "erfitt" að byrja á nýrri bók þegar maður er búinn að lesa þrjár brilliant bækur í röð. Hmm, veit að Auður skrifaði Fólkið í kjallaranum sem ég hef reyndar ekki lesið en.. eftir að hafa lesið þessi meistarastykki er maður farinn að hafa ansi háan standard, yes?
Subscribe to:
Post Comments (Atom)

2 comments:
Ég las þessa bók fyrir stuttu og ég hafði bara gaman að henni. Komst ekki í gegnum Fólkið í kjallaranum, það var bara ekki nógu viðkunnanlegt.
já, ok. Gott að vita, held áfram með hana..
Post a Comment