Thursday, April 30, 2009

Af hverju er mér í nöp við Framsóknarflokkinn?

Af því að þeir hafa látið mig missa trúna á lýðræði á Íslandi.

Hvernig gat það gerst í lýðveldisríkinu Íslandi að flokkur sem hafði u.þ.b. 5-7% fylgi allra landsmanna á bakvið sig komst í ríkisstjórn og klíndi tveim kolsvörtum blettum á sögu íslenska ríkisins?

Númer eitt: Stuðningurinn við stríðið í Írak (Halldór Ásgrímsson, þáverandi utanríkisráðherra). Skítur sem er óhreinsanlegur með öllu, svartur blettur á þjóðarsálinni.

Númer tvö: Einkavæðing bankanna (Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi viðskiptaráðherra). Mind numbingly stupid. Olli kerfishruni.

Next up: skemmtileg ópólitísk færsla! :D

No comments: