Sunday, July 19, 2009

Evrópusambandið

Var að vafra á netinu og sá flott quote sem á vel við um aðildarviðræður Íslands að ESB, held að það sé frá hinu mikla þjóðernissinnaða skáldi Jónasi frá Hriflu:

"Hjartað segir nei en heilinn segir já"

Mér finnst þetta eiga einstaklega vel við.





No comments: