Saturday, July 4, 2009

Þjónn!

Komdu sæll:)

Mig langar til að panta ævilanga hamingju, mitt eigið einbýlishús með garði og girðingu, fullkomið hjónaband, eilíft heilbrigði og eilífa lukku og hamingju fyrir börnin mín, skemmtilegt starf, nóg af ferðalögum, fleiri vini og gleðilega framtíð. Takk. (Þjónninn fær mitt allra sætasta bros)

Löng bið?

2 comments:

Tinnsi said...

Svava, ætlar þú ekki að sinna þessum kúnna!

Svava said...

Am on it!