Sunday, August 9, 2009

Feel like dancing

Fór á Gaypride gönguna í gær og mikið ofboðslega fann ég vel þörf mína fyrir að dansa.

Mikið rosalega er langt síðan ég fór út að dansa. Ég bara man ekki alveg hvenær það var! Mikið var gaman þegar maður gat bara dansað langt fram á nótt. En núna langar mig ekkert að dansa langt fram á nótt.

Mig langar bara að dansa!

No comments: