Friday, September 4, 2009

Ready, willing and able

er í krísu.

Ég er svo tilbúin til að fara vinna. Strákarnir eru báðir núna komnir með vistun allan daginn (Óli fer eftir hádegi á frístundaheimili og Máni er hjá dagmömmu) en ég er ENNÞÁ atvinnuleitandi.

God, this is so harsh:/

Ég er byrjuð að fara í viðtöl sem er nú ágætt. Þangað til fannst mér eins og umsóknirnar mínar hyrfu bara inn í eitthvert svarthol þar sem ég heyrði aldrei blíb.. Fór í eitt viðtal í Háskóla Íslands. Þar sóttu víst 38 um stöðuna og ég veit núna að ég fékk hana ekki. Ég fór í viðtal í gær og svo er bara að vona, og biðja..

fingers crossed!

Later!

No comments: