Monday, February 14, 2011

kæruleysi

jæja, ég sló þessu upp í kæruleysi áðan og gerðist áskrifandi að Skjá Einum!

Ógó gaman:) Þrátt fyrir fögur fyrirheit um sparnað þá verður maður bara að "live a little." Ég er bara þvílíkt spennt að vera EKKI að fara horfa á RUV í kvöld!

Jeij!!

No comments: