Thursday, June 23, 2011

Það sem maður lætur hafa sig út í...

Þarna erum við Stefán Máni að planka út í guðs grænni náttúrunni á Vestfjörðum.

Það er sko keppni upp í vinnu sem ég hef hug á að vinna, tja, eða allaveganna taka þátt í;)

1 comment:

Tinnsi said...

Ha ha ! Frábær mynd.

Fyrst sá ég bara Stefán Mána. Þú ert í svo góðum felulitum :)