
Núna er ég komin með bók sem ég get varla lagt frá mér og les á hverjum degi. Leist nú fyrst ekkert á þessa bók þegar ég fékk hana í jólagjöf og fannst að þarna væri komin enn ein vælubókin en...
The Help eða Hjálpin er virkilega góð bók og alveg eins og stendur á kápunni þá heldur hún manni heljargreipum og lesandinn er fastur í snörunni.
Love it:)
No comments:
Post a Comment