Saturday, November 30, 2013

Á ekki orð...

... yfir pappírsflóðinu sem kemur inn um póstlúguna.

Öll þessi dagblöð! Allir þessir auglýsingabæklingar! Skil ekkert í sambýlismanninum fyrir að vilja ekki setja "engan fjölpóst, takk" á póstkassann okkar niðri.

Þetta fer allt beinustu leið í bláu tunnuna hvort sem er!

!!

No comments: