Sunday, March 30, 2014

Súkkulaðihjúpaðar kasjúhnetur

Er óð í þetta.

Er alltaf að bíða eftir að ég fái nóg af þessu en það bara gerist ekki! Er búin að hakka þetta í mig í margar vikur núna næstum því daglega. Bara rugl hvað mér finnst þetta gott. Þetta er nú ekkert svo ódýrt heldur...

það mætti halda að ég væri ólétt eða eitthvað...

No comments: