Loksins jól.
Það jafnast bara ekkert á við jóladag. Tala nú ekki um í ár þar sem það eru hvít jól og fullkomið veður. Allt svo mátulegt.
Kyrrðin sem ég finn fyrir núna er svo góð og heilög af því að núna loksins getum við slakað á.
Skógjafirnar búnar, jólastress búið, prófastress búið og vá, ég er svo sátt.
Dásemdin ein.
Gleðilega hátíð ❤🎅🤶🎄
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment