Saturday, February 1, 2020

A day @ the spa

Gærdagurinn var yndislegur hér í Göteborg. 

Sunneva bauð mér í spa og nudd. Liðum um á milli mismunandi sauna og potta allan daginn í fallegu umhverfi bæði úti og inni.

Andleg fullnæging.

Next up: back to Stockholm. 

Líður að heimför.

1 comment:

Tinnsi said...

En hvað þetta hljómar allt vel Svava. Yndislegt að stökkva aðeins útúr hversdagsleikanum og vera með sjálfri sér. Knús knús.