Er að fara í gegnum gömlu geisladiskana mína (aftur.)
Það er komið að disk með Nirvana. Þarna eru þeir afar sophisticated á fínum tónleikum í sjónvarpssal að mér finnst. Unplugged in New York.
Það er eitthvað við þessa Nirvana orku sem ég meika ekki lengur. Því miður. Ég vona að 14 ára ég fyrirgefi mér en ég ætla að henda diskinum. Vil ekki þessa orku nálægt mér lengur.
Bara meika ekki heróín og sjálfsmorð. Finnst það turn off sem hefur áhrif á allar mínar minningar um bandið.
Blessunarlega meika ég ekki rugl lengur.
Þeir mega eiga það blessaðir að þeir ærðu unglinginn mig með þessu lagi samt:
No comments:
Post a Comment