

Jæja, brúðkaup bestu vinkonunnar og skírn Mána næstu helgi, kvarta ekki yfir að hafa ekki neitt að gera:)
Hef í hyggju að gera myndasögu á blogginu um Englandsferðina miklu en það
kannski bíður þangað til eftir næstu helgi..
Og Tinna mín, í september skrifa ég þér bréf og þar verður innifalið boðskort í skírnina. Það verður auðvitað allt of seint þar sem skírnin verður búin þá en það hlýtur nú að vera í lagi, since you can't make it and all.. :D
1 comment:
ok:D Hlakka til að fá bæði. Og knústu nú Siggú mína og sprellaðu eitthvað í brúðkaupinu fyrir mig þar sem ég kemst heldur ekki í það.
Post a Comment