Sunday, June 21, 2009

Myndir úr Flatey

Það er ýmislegt sem heillar mann í Flatey

















Breiðafjörðurinn hefur alveg sérstakan sjarma..




















Hérna er Óli barnapía að labba með bróður sinn niðrá bryggju að taka á móti ferjunni (það er samt öruggara að passa hann líka;))















Þarna er verið að skoða eitthvað voðalega spennandi..















Hvað er það? Hvað er það?!















Ahhh, gersemar hafsins..
















Elsku pabbi náði í þær úr hafinu





















Biskupinn var staddur í eynni til að goodera ("visitera"?) Flateyjarkirkjuna og kallaði öll börnin til sín eftir predikunina. Hérna er hann að rétta Óla mínum sérstakan kross en öll börnin fengu svona kross til að fara með..

Next up: Snæfellsjökulsblogg

No comments: