Tuesday, April 20, 2010

Lygi

Núna finnst mér eins og það sem ég lærði um íslenska flokkakerfið í stjórnmálafræðinni í HÍ hafa verið byggt á lygi. Mikið ofboðslega er þetta fjórflokkakerfi mikið rugl. Það er rotið og spillt inn að beini!

Mér finnst svo erfitt hvað það er erfitt að breyta hlutunum. Núna er fólk að tala um að það þurfi að stokka alveg upp í stjórnmálakerfinu og henda þessu fjórflokkakerfi í ruslið. Ég er sammála. En hversu langan tíma og hversu auðvelt er það að breyta einhverju í þessu landi? Hvað þá stjórnmálakerfinu eins og það leggur sig?

Djöfulsins kjaftæði.

No comments: