Monday, January 31, 2011

Lúxustár

Núna græt ég lúxustárum. Sem þýðir að ég er ekki að gráta bókstaflega heldur er á bömmer af því ég er búin að segja upp stöð 2.

Sparnaðarráð mitt nr. 2 (sparnaðarráð 1 var að hætta að lita á mér hárið.)

Svo er bara að sjá hvort við verðum á algerum bömmer að missa af þáttum eins og Greys Anotomy (ég), Fringe (Svanur) og Mannasiðir Gills (verð að viðurkenna að ég hef dáldið gaman af þessum þáttum;))

Í dag er síðasti dagurinn okkar með stöð 2 (í bili!)

og lúxustárin renna eitt af öðru niður kinnarnar.....

No comments: