Tuesday, January 18, 2011

bómull

Mikið væri gott stundum að vefja þeim
sem manni þykir vænt um
og sjálfum sér inn í bómul.
Vagga sér þannig inn í aðra vídd,
annan heim þar sem allt er öruggt
og gott. Una sér þannig við lífsins gleðióm
og óttast ekkert fjarri heimsins glaum.

No comments: