Friday, August 19, 2011

Confessions of a desperate housewife

Ji minn eini. Sá þessa spreydollu í Nóatúni í dag og O M G!! Af hverju datt mér þetta ekki í hug fyrr?!

Ég prófaði efnið á ofninn áðan og áratuga gömul kolsvört drulla bara lak í burt. Og botninn á ofninum er ekki svartur eins og ég hélt. Hann er silfurgrár! Eins og á myndinni á brúsanum!!

Mín innri húsfreyja er í sjöunda himni:)


Did everybody know about this?!?!?!!

No comments: