Tuesday, August 16, 2011

um hvalveiðar og annan óskunda

Ímynd þjóðar út á við skiptir miklu máli í alþjóðlegum samskiptum. Ísland er þekkt sem hvalveiðiþjóð og virðist það jafnvel vera ástæða þess að sumir útlendingar sniðganga landið og líta það illu auga.

En af hverju eru hvalveiðar svona mikilvægar fyrir Íslendinga?



Það stendur á svari. Ekki veit ég það. Ekki virðumst við vera að græða einhver ósköp á þessum veiðum annað en gremju dýraverndunarsinna og þeirra sem eru alfarið á móti hvalveiðum.

Ég er ekki að segja að ég sé alfarið á móti hvalveiðum en er ekki ferðamannaiðnaðurinn orðinn mikilvægari?

smá pæling á þessum sólríka þriðjudegi...

No comments: