Wednesday, January 8, 2014

Jóhanna

What a pleasant surprise:)

Bjóst ekki við svo miklu af einhverri ástæðu af þessari bók en ég hef sjaldan haft mikinn áhuga á bók. Ég elska að lesa hana, hún er vel skrifuð og forvitnileg og áhugaverð. Get bara varla lagt hana frá mér!

Ætli takmarkaður áhuginn megi ekki skrifast á takmarkaðan áhuga karlpeningsins í fjölskyldunni. Mikið er ég áhrifagjörn. Þeir höfðu sko ekki áhuga eða nennu til að lesa þessa bók...

Allavegana, eins og ég segi: love it!


No comments: