Sunday, January 5, 2014

Maður sem heitir Ove

Ji, hvað þetta er æðisleg bók!

Elskaði að lesa hana og varð leið þegar leið á seinni hlutann því það þýddi að hún var næstum búin. Ég grét yfir henni og brosti mikið út í annað þó ég hafi ekki beinlínis hlegið.

Mæli hiklaus með henni. Ljúfsár bók. Virkilega góð.


No comments: