Núna er Stefán Máni að blómstra.
Er kominn í frjálsar íþróttir og æfir tvisvar í viku og svo er félagslífið líka á hraðri uppleið. Hann er kominn með vin á leikskólanum sem kemur stundum heim með honum og hann var hjá honum í gær. Síðan er hann líka kominn með vin hérna í stigaganginum sem kemur stundum í heimsókn núna.
Bara frábært:)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment