Thursday, April 2, 2015

2/4 2015

Fór í hot yoga í Laugum hjá nýjum kennara sem heitir Kolbrá.

Bara frábær tími. Elska þegar kennarar eru með svona speki og sniðuga hluti sem þeir segja akkúrat þegar maður þarf að heyra þá eins og t.d. að maður eigi að skilja allt það sem maður hefur ekki not fyrir lengur eftir á dýnunni.

Það var svo á nógu að taka í tiltektinni heima....:/

No comments: