Wednesday, August 26, 2015

25/8 2015

Guðrún Halla er þreytt þessa vikuna. Það gengur mikið á þegar það er verið að færa mann um leikskóla og svona. Ný andlit og nýtt umhverfi. Þetta tekur á.


No comments: