Monday, August 3, 2015

3/8 2015

Yndislegur dagur. Massa hiti og sól í Reykjavíkinni og við Begga fórum í Elliðárdalinn að tana. Gott að verja síðasta deginum í fríinu (fyrir næsta frí..) svona:)


No comments: