... er tileinkað þeim sem þjást vegna Covid.
Blessi alla þá sem vinna þannig vinnu að þeir þurfa að vera með grímu fyrir vitunum þessa dagana.
Blessi alla þá sem þurfa snertingu og ást.
Blessi alla þá sem eru einmana og eru að einangrast frá umheiminum.
Blessi þá sem eru að vinna mitt í auga stormsins.
Blessi alla þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma og hafa áhyggjur tengdar heilsu.
Blessi alla þá sem eru í fjárhagsvandamálum og sjá jafnvel fram á gjaldþrot.
Blessi alla þá sem hafa bæði heilsusamleg vandamál og fjárhagsvandræði.
Blessun inn, blessun út, ljós allt um kring og lengra út.
This too shall pass.
No comments:
Post a Comment