Tuesday, October 6, 2020

Up and down

Svart og hvítt.

Svo skrýtið að líða á aðra höndina vel en á hina höndina ekki svo vel. 

Var að lesa á Vísi að það hefðu 99 greinst með veiruna í gær. Það virðist stefna í einhvers konar lock down og að ég sé tekjulaus með meiru á næstunni.

Á hina höndina var ég að uppgötva eitthvað nýtt í gærkvöldi. Finnst eins og ég hafi fundið lífslykil. Get ekki beðið eftir að kanna það betur.

Sendi kærleik og ljós til allra lifandi vera,

Namaste🙏

 

No comments: