Saturday, July 16, 2011

Árbæjarsafn

Athyglisvert safn og skemmtilegt mjög. Gaman hvernig það er eins og að ganga inn í fortíðina þegar gengið er inn um innganginn. Frábært að fara þarna með börnin sem geta hlaupið um úti og inni, svo eru dýr og allt!

En mikið er ég fegin að ég fæddist eftir gamla daga, pheww! Myndi ekki meika þessi þrengsli í húsunum og þessi litlu rúm og omg, fjölmennið inn á heimilunum og já, svo var ekkert rafmagn og þegar ég hugsa um það sá ég ekkert klósett inn í húsunum.. eeeuuuwww!!

Sem sagt, fegin. Mjög fegin:)

No comments: