Áttaði mig á því um helgina að ég er með tvær bækur á náttborðinu sem ég hef verið að lesa undanfarnar vikur og þær hafa báðar eitthvað með Guðna að gera! Ein þeirra er ævisaga Guðna Ágústssonar, fyrrverandi ráðherra og formann Framsóknar (já, hann var það í smá tíma...) og hin er eftir Guðna Gunnarsson og heitir Máttur viljans.
Sem sagt, Guðni og Guðni eru á náttborðinu mínu. Er reyndar búin að vera ofsalega lengi með báðar bækurnar... Mjög góðar!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)

No comments:
Post a Comment