Wednesday, April 23, 2014

Össur

Ég er hægt og rólega að taka karlinn í sátt.

Er aftur farin að njóta þess að lesa bókina hans Ár drekans en það er nú ekkert eðlilegt hvað ég er lengi með þessa bók. Hún bara rennur ekki og flæðir ekki svo ljúft niður eins og aðrar bækur sem ég les. Hún er samt góð.

Ég var nú líka heillengi með Guðna Ágússon eftir Sigmund Erni.. Það var líka rosa löng bók. En góð.

No comments: