Tuesday, August 5, 2014

dagur 22 - @home

Dagur 22 var mest rólegur dagur heima fyrir. Óli kíkti á okkur og við röltum aðeins um hverfið. Áorkaði þetta:

Okkur vantaði sem sagt vatnshelda gardínu í gluggann hjá baðinu og sturtunni. Keypti sturtuhengi í Ikea (já eða ok, mamma gaf okkur það:), klippti niður og hengdi upp. Fín lausn:)

Dagur 22 - rólegur dagur um verslunarmannahelgi.

No comments: