Saturday, August 9, 2014

dagur 26 - Selfoss

Jæja, fórum á Olísmótið á Selfossi þennan dag að heilsa upp á Óla.

Horfðum á einn leik þar sem þeir kepptu á móti flottu stelpuliði. Þeir unnu 3-2 og höfðu náð 0-0 og 2-2 í leikjunum á undan.

Ætlum að fara aftur í dag og horfa allavegana á einn leik:)

Hér eru krakkarnir alveg út um allt


No comments: