Thursday, August 7, 2014

dagur 24 - úff

Omg.

Hélt að ég myndi ekki lifa dag 24 af. Eftir tvær andvökunætur vegna blöðrubólgu var ég alveg búin á því í gær. Var svo þreytt að allt var erfitt. Krakkarnir voru góðir svo það var allt í lagi með þau. Fór í sund með Emilíu og Stefán sem var bara fínt. Það er rosalega gott að hafa Emilíu á svona dögum því hún er svo hjálpsöm og dugleg. Stefán Máni er með aðeins meira vesen.

Allavegana, setti sjálfa mig á Furadantin kúr (aftur) og ætla að hringja í lækni. Ji, hvað hún er óþolandi þessi blöðrubólga:/

No comments: