Sunday, May 17, 2015

15/5 2015

Þessi dagur var asnalegur. Frí á fimmtudegi, svo vinna á föstudegi og svo helgi. Auðvitað er starfsfólkið okkar veikt eða í fríi og við náum varla að manna þetta með afleysingunum okkar. Allt á hlið en reddaðist þó eins og alltaf:) Enda erum við frábær.

No comments: