Monday, May 4, 2015

3/5 2015

Omg.

Næsti diskur í röðinni var Mínus diskur. Guð minn góður, þvílík læti. Gat náttúrulega ekki byrjað að hlusta fyrr en eftir hádegi vegna þess að þetta eru bara læti. Þurfti að taka margar pásur með því að skipta yfir á eitthvað happy í útvarpinu. Það er samt eitt gott lag sem ég fíla og það er auðvitað lag númer 7 á þessum disk og heitir Long face. Það er geggjað lag.

Hendi sko ekki þessum disk því hann minnir mig á að einu sinni var ég rokkari og fór á tónleika með þessum köppum.

Það var samt virkilega erfitt að hlusta á öll lögin á þessum disk fyrir utan númer 7. Úff, hvað ég er orðin mega gömul.

No comments: