Monday, September 7, 2015

6/9 2015

Þessi sunnudagur var rólegur eins og sunnudagar eiga að vera.

Fór í Hafnarfjörðinn og hitti Siggú vinkonu og við fórum saman í göngutúr. Það var æði:)

Við erum dáldið svona "like-minded." Ekki að öllu leyti auðvitað en svona að miklu leyti allavegana..

Gott að eiga góða vini.

No comments: